VIR vikunnar - Tinna!

Sett inn 30th Aug 2017 16:15:33 í Almennt, VIR vikunnar

VIR vikunnar er engin önnur uppáhalds vírinn okkar allra, hún trektin Tinna! Tinna mætti að sjálfsögðu hress og kát í nýnemaferðina og  kynnst þar nokkrum flottum nýnemum. Fréttaritara VIR finnst alltaf jafn gaman að hitta hana Tinnu okkar og leggur til að við drögum hana oftar fram enda höfum við ekkert nema gott af því!
Tinna mín við elskum þig öll <3

XOXO

 

Þegar Tinna hitti Unnar í fyrsta sinn :) <3 fallegt samband :)