Fréttir
VIR vikunnar - Brynja Þorsteinsdóttir
21st Jan 2021 21:34:41 í VIR vikunnarEkki seinna vænna en að VIR vikunnar sé okkar eigin forseti!!
Brynja er svo sannarlega með puttan á púlsinum þegar kemur að flestöllu tengdu VIR! Hún er stoð okkar og stytta og lætur svo sannarlega verkin tala!
VIR vikunnar - Ottó Már Ívarsson
12th Jan 2021 13:30:16 í VIR vikunnarFyrsti VIR vikunnar á því herrans ári 2021 er bruggmeistari Ottó Már Ívarsson.
VIR vikunnar - Þjáningin
2nd Dec 2020 09:04:17 í VIR vikunnarVIR vikunnar er Þjáningin! Þegar heimsfaraldur tröllríður samfélaginu og lokapróf eru gengin í garð syngur hún ljúflega í eyru VIRa um land allt.