VIR fær ný félagsskírteini fyrir skólaárið 20/21

Sett inn 15th Sep 2020 22:10:32 í Almennt

Nýju félagsskírteinin eru komin í hús og þetta skólaárið var ákveðið að hafa þau á formi prentplatna, viðeigandi fyrir rafmagns- og tölvuverkfræðinema!

Lesa meira