VIR vikunnar - sjálfspíningarhvötin!

Sett inn 14th Sep 2017 12:38:31 í Almennt

 

Jæja fréttaritari VIR hefur ákveðið að tilfnefna sjálfspíningarhvötina sem VIR vikunnar! Hún er vel að þessu komin blessunin.
Ég er ekki að kvarta sko það bara má ekki gleymast að við erum öll masókistar.

XOXO