VIR vikunnar - Sara Ósk Þorsteinsdóttir

Sett inn 9th Sep 2020 13:05:39 í VIR vikunnar

https://scontent-arn2-1.xx.fbcdn.net/v/t1.0-9/89787159_2081917801955069_4580576913172463616_o.jpg?_nc_cat=106&_nc_sid=a83260&_nc_ohc=VSDr0N8uriQAX9Fy2Rp&_nc_oc=AQn82ORDXVji8rJ-8r2lVobd0JiWPLTFt4l8dKaHyb80TdNWZktsxuyeygJdckgs7bc&_nc_ht=scontent-arn2-1.xx&oh=a6319f5d7191febb25e33a49e2849848&oe=5F7CBFA6

Sara er VIR vikunnar þrátt fyrir að vera ekki í rafmagnsverkfræði heldur í hugbúnaðarverkfræði. Sara gerðist VIR í fyrra þegar FV fór í vísó til Marel (nema auðvitað umbygg, þeim var ekki boðið). Vísindaferðir hjá Nörd (nemendafélag tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfræðinema) eru alltaf full svo Sara skráði sig í VIR til að komast örugglega með í Marel. Því miður fyrir Söru var VIR með met-vísóskráningu og okkar vísó líka fullt. Þrátt fyrir þennan bömmer hélt Sara áfram í VIR og kynntist mörgum komandi æfilöngum vinum og hefur nú AFTUR skráð sig í VIR þetta skólaárið en ekki í Nörd! Það er greinilegt að VIR er æðra nemendafélagið.