VIR vikunnar - Ottó Már Ívarsson

Sett inn 12th Jan 2021 13:30:16 í VIR vikunnar

Þessi fagurskeggjaði ungi maður er á öðru ári í rafmagns- og tölvuverkfræði. Ottó starfar sem bruggmeistari VIR og þarf því að brugga bjór fyrir aðalfundinn sem verður vonandi haldinn seinna í ár.

Það vantar hins vegar flöskur til að setja góða drykkinn í og því eru vírar hvattir til að skila  tómum bjórflöskum sínum í (gjarnan létt skolaðar) körfuna í annars árs stofunni (stofa 146 í VR-II). Aðstoðum öll seiðkarlinn okkar við þetta mikilvæga verk - kaupum bjór í flösku næstu vikurnar svo allir geti notið ávöxt vinnunnar hans Ottó.

 

Að lokum, eitt skemmtilegt meme eftir Bergrós Fríðu Jónasdóttur: