Sprikl

Sett inn 3rd Sep 2018 12:23:11 í Almennt

Jæja kæru vírar!

Hvað er betra en að byrja vikuna á sprikli? 


Við hittumst kl. 19:00 í íþróttasal háskólans og spriklum saman í 45 mínútur!! 

 

Ég mæli með því að við mætum öll 5 mínútum fyrr og syngjum saman hópeflislag. 

 

Ég hvet alla nýnema til að mæta.

XOXO