gerlar í neysluvatni

Sett inn 16th Jan 2018 13:14:30 í Almennt

Athugið - tilkynning!

Athugið kæru vírar að dauð kind fannst í vatnsbóli Svalbarðseyrarhrepps í hádeginu 16. janúar og því er fjöldi E.coli gerla í neysluvatni bæjarins og nærsveita langt yfir viðmiðunarmörkum. Vatnið er því ekki drykkjarhæft nema það sé soðið.
Frekari upplýsingar um málið gefur Árni Gunnar Ellertsson.

 

kær kveðja,
fréttaritari