Dodgeballmót VIR X stiguls

Sett inn 20th Sep 2018 14:21:04 í Almennt

Dodgeballmót!!

**DODGEBALLMÓT**
Gleðifréttir: Þið getið farið allharkalega inn í helgina vitandi að á mánudaginn verður *DODGEBALLMÓT* á móti stiglunum (sniglunum).

Kostir eru:
*Tækifæri til að niðurlægja stiglana
*Heilsusamleg samvera (án áfengis) 
*frítt hámark eftir mót ;)))

MÆTING 18:50, eigum salinn frá 19-19.45