Nemendadeild IEEE


11:21am 15-sept/2017

HÆ.



Skrifað af:
Hilmar Jónsson

12:53pm 23-sept/2013

Sæl öll, IEEE Xtreme 7.0 verður haldið 26. Október í ár.

Þetta er 24 tíma alþjóðlega forritunarkeppni. Þetta er liðskeppni og mega vera allt að 3 saman í liði. Allir meðlimir liðsins þurfa að vera skráðir í IEEE. Það má gera hér! (Ath. að skrá ykkur sem student members, á að kosta $27). Fleirri upplýsingar má finna hér! eða með því að smella á viðburðin hér til hægri.

Kv, Sveinn





Skrifað af:
Sveinn Finnsson

22:31pm 11-sept/2013

Lækkað verð

Arduino námskeið nemendadeildar IEEE verður haldið laugardaginn 21. september kl 14:00 í stofu V-262 í VR-II. Þar verður farið yfir grunnvirkni Arduino og svo verða nokkur verkefni í boði ásamt aðstoð við uppsetningu og framkvæmd þeirra. Við munum panta 20 stk Arduino ásamt fylgihlutum sem nægja fyrir verkefnin sem verða í boði og virkar sem grunnur fyrir þá sem hyggjast taka þátt í línueltikeppni IEEE eða hönnunerkeppni véla- og iðnaðarverkfræðinema síðar. Verð: Arduino, námskeið og fylgihlutir: 7.000 kr. (Til samanburðar...
(sjá meira)




Skrifað af:
Hilmar Jónsson

13:24pm 05-sept/2013

Við viljum benda á að Dr. Ian F. AKYILDIZ, prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði við Georgia Institute of Technology (Georgia Tech), USA mun halda fyrirlestur sem nefnist NANONETWORKS: A NEW FRONTIER IN COMMUNICATIONS Fyrirlesturinn verður haldinn klukkan 11:30 fimmtudaginn 12. september í stofu 158, VRII í Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn verður haldin á ensku. Sjá meira hér! Hvetjum sem flesta til að mæta, einkum þá sem hafa áhuga á fjarskiptum og eru í hugleiðingum um framhaldsnám. Kv, Sveinn



Skrifað af:
Sveinn Finnsson

22:38pm 02-sept/2013

Fyrir þá sem höfðu áhyggjur af því, þá verður boðið uppá kaffi á námskeiðinu án endurgjalds.



Skrifað af:
Jón Atli Jóhannsson
Allar fréttir Næstu 5 frétt

©2024 Nemendadeild IEEE á Íslandi